A nton Chekov var rússneskur rithöfundur sem kunnastur er fyrir smásögur sínar og leikrit. Hann var læknir að mennt og stundaði þá iðju alla tíð samhliða skrifum sínum. Naut hann gríðarlega vinsælda í Rússlandi meðan hann lifði og er enn í dag litið á hann sem eitt af stóru nöfnunum í rússneskum bókmenntum. Eins og flestir snillingar, lifir hann áfram í gegnum sögur sínar og leikrit þrátt fyrir að yfir hundrað ár séu liðin frá dauða hans. The Witch and Other Stories er fyrsta heftið af þremur sem við höfum tekið saman af smásögum hans. Hin nefnast The Wife and Other Stories og The Student and Other Stories. Í The Witch and Other Stories eru eftirtaldar sögur: The Witch, Peasant Wives, The Post, The New Villa, Dreams, The Pipe, Agafya, At Christmas Time og Gusev.
-
- HÖFUNDUR:
- Anton Chekhov (1860-1904)
- ÚTGEFIÐ:
- 2010
- BLAÐSÍÐUR:
- bls. 94