Hvað fæ ég á Lestu.is?

KindleMeð því að gerast áskrifandi færðu ótakmarkaðan aðgang að rafbókunum á Lestu.is. Þú færð einnig aðgang að umfjöllun um höfunda, bókmenntaverk, leshringjum skipulögðum af Lestu.is og örnámskeiðum um valdar bækur og höfunda.

Umfjöllun um bókmenntir

Lestu.is er ekki einungis rafbókasíða heldur einnig bókmenntavefur. Á vefnum er að finna umfjöllun um alla höfundana og hvert verk fyrir sig.

Fjölbreytt úrval bóka

Á Lestu.is er að finna skáldsögur, smásögur, barnasögur, Íslendingasögur, ljóð og margt fleira.

Við viljum einnig minna á þjónustuna Prentað eftir pöntun. Þið getið einfaldlega sent okkur tölvupóst ef þið hafið áhuga á að eignast einhverjar af bókunum á Lestu.is i fallegri kilju.

Smelltu hér til þess að gerast áskrifandi!