Höfundur

Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal

Einhverra hluta vegna hefur tíminn ekki verið honum jafn hliðhollur og bæði nafn hans og verk hulin einhverju mistri...

Höfundur

Eggert Ólafsson

Eggert Ólafsson var einn af forvígismönnum upplýsingarinnar hér á landi og átti sinn þátt í að vekja Íslendinga...

Einar Benediktsson
Höfundur

Einar Benediktsson

Það hafa orðið örlög Einars Benediktssonar að fólk minnist hans einkum fyrir lífið sem hann lifði; líf ævintýramannsins og heimsborgarans...

Höfundur

Einar Hjörleifsson Kvaran

Einar Hjörleifsson Kvaran var einn helsti íslenski rithöfundur sinnar samtíðar, auk þess sem hann lét mikið til sín taka á öðrum sviðum lista ...

Höfundur

Erlendur Jónsson

Erlendur starfaði lengst af sem kennari í Reykjavík og þá skrifaði hann bókmenntagagnrýni fyrir Morgunblaðið um árabil...

Höfundur

Gestur Pálsson

Einn helsti boðberi raunsæisstefnunnar hér á landi var Gestur Pálsson...

Höfundur

Guðmundur Thorsteinsson (Muggur)

Guðmundur Thorsteinsson (Muggur) fæddist á Bíldudal 5. september 1891...

Höfundur

Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614, ,,að líkindum á Hólum í Hjaltadal, eða þar í grennd"...

Höfundur

Helgi Jónsson

(1890-1969)...

Höfundur

Herdís Andrésdóttir

Herdís Andrésdóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði árið 1858. Hún átti tvíburasysturina Ólínu en þær systur voru skildar að...

Höfundur

Jóhann Magnús Bjarnason

Jóhann Magnús Bjarnason fæddist að Meðalnesi í Fellum á Fljótsdalshéraði 24. maí árið 1866. Níu ára gamall fluttist hann vestur um haf...

Jón Thoroddsen
Höfundur

Jóhann Hjálmarsson

Jóhann Hjálmarsson rithöfundur fæddist 2. júlí árið 1939 í Reykjavík...

Höfundur

Jóhann Jónsson

Jóhann Jónsson skáld skildi ekki mikið ljóðasafn, en ljóð hans, ,,Söknuður” er eitt fallegasta ljóð sem ort hefur verið á íslenska tungu...

Höfundur

Jóhann Gunnar Sigurðsson

Jóhanni Gunnari Sigurðssyni var ekki skammtaður langur tími hér á jörðu...

Höfundur

Jóhann Sigurjónsson

Um rithöfundinn Jóhann Sigurjónsson hefur ávallt leikið nokkur dulúð. Ungur hélt hann utan til að læra að verða dýralæknir, en áður en...

Höfundur

Jón Magnússon

Jón Magnússon (1896-1944) fæddist í Fossakoti í Borgarfirði. Tvítugur fluttist hann til Reykjavíkur...

Höfundur

Jón Thoroddsen

Jón Thoroddsen var sýslumaður og rithöfundur og er frægastur fyrir að hafa skrifað fyrstu íslensku skáldsöguna með nútímasniði...

Höfundur

Jón Trausti

Jón Trausti var einn vinsælasti rithöfundur Íslands á fyrstu áratugum 20. aldar...

Höfundur

Jónas Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson fæddist 16. nóvember árið 1807 að Hrauni í Öxnadal...

Mynd
Höfundur

Jónas Jónasson frá Hrafnagili

Jónas Jónasson (1850 - 1918) sem kenndur var við Hrafnagil, þar sem hann bjó lengstan hluta ævi sinnar...

Höfundur

Júlíana Jónsdóttir

Júlíana Jónsdóttir fæddist á Íslandi 27. mars árið 1838, en lést í Bandaríkjunum 12. júní árið 1917...

Höfundur

Kristmann Guðmundsson

Nafn Kristmanns Guðmundssonar (1901–1983) var á hvers manns vörum í Noregi kringum 1930...

Höfundur

Markús Loptsson

Markús Loptsson bóndi á Hjörleifshöfða...

Matthías Johannessen
Höfundur

Matthías Johannessen

Matthías Johannessen fæddist í Reykjavík þann 3. janúar árið 1930 sonur hjónanna Haraldar Johannessen og Önnu Jóhannesdóttur Johannessen...

Höfundur

Ólafur Egilsson

Séra Ólafur Egilsson var prestur að Ofanleiti í Vestmannaeyjum er Tyrkir komu þangað og var hertekinn...

Höfundur

Ólafur Ólafsson frá Guttormshaga

Ólafur fæddist í Viðey 24. September 1855. Foreldar hans voru Ólafur Ólafsson..

Höfundur

Ólína Andrésdóttir

Ólína Andrésdóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði árið 1858. Hún átti tvíburasysturina Herdísi en þær systur voru...

Höfundur

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum

Ólöf frá Hlöðum var ein af fáum kvenskáldum sem gátu sér orðs á 19. öld.  ...

Höfundur

Sigurður Ingjaldsson

Sigurður fæddist að Ríp í Skagafirði 10. Apríl árið 1845. ...

Höfundur

Sigurður Róbertsson

Sigurður Róbertsson fæddist að Hallgilsstöðum í Fnjóskadal 10. janúar árið 1909. ...

Fræðimaður

Sigurjón Björnsson

Sigurjón Björnsson...

Höfundur

Snorri Sturluson

Haralds saga harðráða er ein af Noregskonungasögum Snorra Sturlusonar úr Heimskringlu.

Höfundur

Stefán frá Hvítadal

Stefán frá Hvítadal (1887-1933) varð fyrstur til að boða þáttaskil í íslenskri ljóðlist við lok fyrri heimsstyrjaldarinnar...

Höfundur

Steingrímur Thorsteinsson

Steingrímur Thorsteinsson fæddist á Arnarstaða á Snæfellsnesi árið 1831...

Höfundur

Torfhildur Hólm

Torfhildur Hólm var stórmerkileg kona sem fór ótroðnar slóðir og ruddi brautina fyrir þá sem á eftir komu...

Mynd
Höfundur

Þorgils gjallandi

Þorgils gjallandi eða Jón Stefánsson eins og hann hét réttu nafni, kvaddi sér fyrst hljóðs sem rithöfundur árið...

Höfundur

Þorsteinn Erlingsson

Stundum hefur það verið sagt um okkur Íslendinga...

Höfundur

Örn Arnarson

Magnús Stefánsson fæddist að Kverkártungu á Langanesi í Norður-Múlasýslu ...