Höfundur

Louisa May Alcott

Louisa May Alcott var bandarískur rithöfundur og skáld. Þekktust er hún fyrir skáldsöguna Little Women...

Höfundur

Grant Allen

Grant Allen var kanadískur skáldsagnahöfundur og vísindarithöfundur...

Höfundur

Hans Christian Andersen

Danski rithöfundurinn H. C. Andersen er í dag þekktur sem eitt mesta sagnaskáld allra tíma og hafa ævintýri hans verið...

Höfundur

Jane Austen

Jane Austen var og er á margan hátt enn í hópi mestu skáldkvenna Breta...

Höfundur

L. Frank Baum

Bandaríski rithöfundurinn Lyman Frank Baum, eða L. Frank Baum, var þekktastur fyrir barnabækur sínar...

Höfundur

Earl Derr Biggers

Earl Derr Biggers var bandarískur rithöfundur og leikskáld. Hans er einkum minnst fyrir skáldsögur sínar...

Höfundur

Anne Brontë

Rithöfundurinn og skáldkonan Anne Brontë fæddist árið 1820, yngst sex systkina...

Höfundur

Charlotte Brontë

Charlotte Brontë fæddist í Thornton í Yorkshire á Englandi árið 1816...

Höfundur

Emily Brontë

(1818-1848)...

Höfundur

John Buchan

John Buchan var skoskur skáldsagnahöfundur, sagnfræðingur og embættismaður...

Höfundur

Frances Hodgson Burnett

Frances Eliza Hodgson Burnett var bresk-bandarískur rithöfundur...

Höfundur

Lewis Carroll

Charles Lutwidge Dodgson, betur þekktur undir höfundarnafninu Lewis Carroll...

Höfundur

Anton Chekhov

Anton Pavlovich Chekhov var rússneskur smásagnahöfundur, leikritaskáld og læknir. Var hann gríðarlega vinsæll...

Höfundur

G. K. Chesterton

Gilbert Keith Chesterton var enskur rithöfundur, skáld, heimspekingur, leikskáld, blaðamaður...

Höfundur

Kate Chopin

Kate Chopin, eða Katherine O'Flaherty eins og hún hét fullu nafni, fæddist í Missouri-fylki í Bandaríkjunum...

Höfundur

Walter Christmas

Walter Christmas var danskur rithöfundur og leikskáld. Hann er í dag þekktastur fyrir drengjabækur sínar...

Höfundur

Wilkie Collins

Wilkie Collins eða William Collins eins og hann hét réttu nafni var með vinsælustu rithöfundum Englendinga á 19. öld...

Höfundur

Joseph Conrad

Því hefur verið haldið fram að Joseph Conrad hafi verið besti rithöfundur Breta um og eftir aldamótin 1900...

Höfundur

Stephen Crane

Stephen Crane er einn þeirra manna sem, þrátt fyrir að hafa ekki notið langra lífdaga, markaði stór spor í bókmenntasögu...

Höfundur

Charles Dickens

Charles Dickens var á sínum tíma talinn með helstu rithöfundum Englendinga og alls hins vestræna heims og er enn í dag talinn til merkustu...

Höfundur

Arthur Conan Doyle

Arthur Conan Doyle var breskur rithöfundur og læknir sem helst er kunnur fyrir sögur sínar af einkaspæjaranum...

Höfundur

Alexandre Dumas

(1802-1870)...

Höfundur

George Eliot

George Eliot er höfundarnafn Mary Anne Evans, en hún var enskur skáldsagnahöfundur, skáld, blaðamaður, þýðandi...

Höfundur

Ralph Waldo Emerson

Ralph Waldo Emerson var bandarískur rithöfundur, skáld, fyrirlesari og heimspekingur...

Höfundur

Gabriel Ferry

Gabriel Ferry hét réttu nafni Eugène Louis Gabriel Ferry de Bellemare. Hann fæddist í Grenoble í Frakklandi...

Höfundur

F. Scott Fitzgerald

Francis Scott Key Fitzgerald var og er enn einn athyglisverðasti rithöfundur sem Bandaríkin hafa alið af sér.

Höfundur

J. S. Fletcher

Joseph Smith Fletcher var enskur rithöfundur og blaðamaður...

Sigmund Freud
Fræðimaður

Sigmund Freud

Sigmund Freud var austurrískur geðlæknir og taugafræðingur og einn kunnasti sálfræðingur allra tíma. Hann var upphafsmaður sálgreiningar ...

Höfundur

Georgiy Apollonovich Gapon

Georgiy Apollonovich Gapon var rússneskur rétttrúnaðarprestur og vinsæll verkamannaleiðtogi fyrir rússnesku byltinguna...

Höfundur

Elizabeth Gaskell

Elizabeth Cleghorn Gaskell, oft kölluð frú Gaskell (Mrs. Gaskell), var enskur skáldsagna- og smásagnahöfundur...

Höfundur

Anna Katharine Green

Anna Katharine Green var bandarískur rithöfundur og skáld. Hún var einn fyrsti glæpasagnahöfundur Bandaríkjanna...

Höfundur

Thomas Hardy

Einn vinsælasti enski höfundurinn um aldamótin 1900 var Thomas Hardy. Best er hann þekktur fyrir...

Höfundur

Nathaniel Hawthorne

Nathaniel Hawthorne fæddist árið 1804 í Salem í Massachusetts. Hann gekk í Bowdoin College...

Höfundur

O. Henry

O. Henry hét réttu nafni William Sidney Porter. Hann er af mörgum talinn einn fremsti smásagnahöfundur bandarískra bókmennta...

Höfundur

E. W. Hornung

Ernest William Hornung sem var af ungverskum ættum gaf út sína fyrstu sögu árið 1890, en hann skrifaði jöfnum höndum skáldsögur og smásögur...

Höfundur

Fergus Hume

Fergus Hume var gríðarlega vinsæll enskur rithöfundur sem skrifaði fjölda skáldsagna á síðari hluta nítjándu aldar og fyrri hluta þeirra tuttugustu...

Höfundur

Henry James

Bandaríski rithöfundurinn Henry James er af mörgum talinn einna fremstur meðal skáldsagnahöfunda sem skrifuðu á ensku. Verk hans...

Höfundur

James Joyce

James Joyce var írskur rithöfundur og skáld. Hann var einn af frumkvöðlum módernismans og er talinn með áhrifamestu rithöfundum...

Höfundur

Charles Kingsley

Charles Kingsley var enskur prestur, háskólaprófessor, samfélagsumbótasinni, sagnfræðingur og rithöfundur...

Höfundur

Rudyard Kipling

Rudyard Kipling var stórvirkur rithöfundur og skrifaði bæði sögur fyrir fullorðna og börn auk þess sem hann var mikilsvirt ljóðskáld...

Höfundur

D. H. Lawrence

Þó svo að rithöfundurinn D. H. Lawrence, eða David Herbert Richards Lawrence eins og hann hét fullu nafni, hafi verið mjög umdeildur meðan hann lifði...

Höfundur

Stephen Leacock

(1869-1944)...

Höfundur

Jonas Lie

Jonas Lie var norskur rithöfundur, ljóðskáld og leikskáld. Hann er talinn einn af fjórum fremstu rithöfundum norskra 19. aldar bókmennta...

Höfundur

Katherine Mansfield

Katherine Mansfield var á sínum tíma einn sérstæðasti og litríkasti rithöfundurinn í hópi kvenna sem skrifuðu á enska tungu...

Höfundur

Mary E. Mann

(1848-1929)...

Höfundur

Jørgen Wilhelm Marckmann

(1804-1861)

Höfundur

E. Marlitt

E. Marlitt var höfundanafn þýska rithöfundarins Friederieke Henriette Christiane Eugenie John, en hún þótti á sínum tíma...

Höfundur

Frederick Marryat

Frederick Marryat var enskur sjóliðsforingi og rithöfundur sem á sínum tíma naut gríðarlegra vinsælda og langt eftir sinn dag.

Höfundur

George Barr McCutcheon

George Barr McCutcheon var vinsæll bandarískur rithöfundur og leikskáld á fyrri hluta 20. aldar. Eftir hann liggja fjölmargar skáldsögur...

Höfundur

Herman Melville

Herman Melville var bandarískur rithöfundur sem skrifaði jöfnum höndum skáldsögur, smásögur og ljóð...

Höfundur

Margaret Mitchell

Margaret Mitchell var bandarískur rithöfundur og blaðamaður sem skrifaði undir höfundarnafninu...

Höfundur

L. G. Moberly

Lucy Gertrude Moberly skrifaði margar skáldsögur sem gefnar voru út á fyrri hluta 20. aldarinnar...

Höfundur

L. M. Montgomery

Lucy Maud Montgomery var kanadískur rithöfundur. Þekktust er hún fyrir skáldsögur sínar um Önnu í Grænuhlíð...

Höfundur

E. Phillips Oppenheim

Edward Phillips Oppenheim var gríðarlega vinsæll enskur rithöfundur sem skrifaði fjöldann allan af svokölluðum dægurbókmenntum...

Höfundur

Emmuska Orczy

Barónsfrúin ,,Emmuska'' Orczy de Orci var rithöfundur og leikskáld, bresk að ríkisfangi en fædd í Ungverjalandi. Hún er þekktust fyrir röð skáldsagna...

Höfundur

Rodrigues Ottolengui

Rodrigues Ottolengu var bandarískur rithöfundur og tannlæknir. Hann var um margt merkilegur höfundur...

Höfundur

Catherine Louisa Pirkis

Vilja margir meina að Catherine Louisa Pirkis hafi brotið blað í ritun sakamálasagna og að þar hafi sjónarhorn kvenna...

Höfundur

Edgar Allan Poe

Einhvern veginn er það svo að sumir menn öðlast heimsfrægð og eiga varanlegan stað í hugum og á vörum fólks án þess þó að fólk endilega viti mikil deili...

Höfundur

Arthur J. Rees

Arthur John Rees var ástralskur sakamálasagnahöfundur og blaðamaður.

Höfundur

Arthur B. Reeve

Halda margir því fram að Reeve hafi brotið blað í ritun sakamálasagna, einkum með áherslu sinni á að innleiða vísindi og tæknihyggju inn í sögur...

Höfundur

John Ruskin

John Ruskin (1819-1900) var á sínum tíma áhrifamikill rithöfundur og samfélagsrýnir sem hafði áhrif á marga af kunnustu listamönnum sem...

Höfundur

Saki

Hector Hugh Munro (Saki) kom víða við á ritvellinum þrátt fyrir stuttan aldur. Hann skrifaði jöfnum höndum...

Mynd
Höfundur

Walter Scott

Því hefur hefur verið haldið fram að Walter Scott hafi verið fyrsti rithöfundurinn sem naut alþjóðlegrar hylli meðan hann enn var á lífi...

Mynd
Höfundur

Mary Shelley

Mary Shelley var enskur rithöfundur, þekktust fyrir skáldsöguna Frankenstein...

Höfundur

Samuel Smiles

Samuel Smiles var skoskur rithöfundur og umbótasinni...

Höfundur

Robert Louis Stevenson

Robert Louis Stevenson var með vinsælustu rithöfundum sinnar samtíðar...

Höfundur

Bram Stoker

Bram Stoker var írskur rithöfundur sem í dag er helst kunnur fyrir sögu sína af vampírunni Drakúla greifa...

Höfundur

Harriet Beecher Stowe

Harriet Beecher Stowe var bandarískur rithöfundur sem barðist fyrir réttlæti til handa blökkumönnum...

Höfundur

Jonathan Swift

Jonathan Swift hefur stundum verið nefndur mesti háðsádeiluskrifari sem ritað hefur á enska tungu...

Höfundur

Henry David Thoreau

Henry David Thoreau var bandarískur rithöfundur, skáld og heimspekingur, með meiru...

Höfundur

Leo Tolstoy

Leo Tolstoy var rússneskur rithöfundur og leikskáld, heimspekingur og stjórnmálaspekingur...

Höfundur

Zacharias Topelius

Zacharias Topelius var finnskur rithöfundur, blaðamaður, og háskólakennari sem átti stóran þátt í að koma finnskum bókmenntum til aukins þroska...

Höfundur

Mark Twain

Mark Twain eða Samuel Langhorn Clemens eins og hann hét réttu nafni...

Höfundur

Jules Verne

Einn þekktasti rithöfundur Frakka og reyndar alls heimsins um miðja 19. öld var Jules Verne...

Mynd
Höfundur

Edgar Wallace

Richard Horatio Edgar Wallace eða bara Edgar Wallace eins og hann kallaði sig var enskur rithöfundur...

Mynd
Höfundur

Lewis “Lew“ Wallace

Lewis Wallace eða „Lew“ eins og hann var oftast kallaður fæddist 10. apríl árið 1827 í Brookville, Indiana í Bandaríkjunum...

Mynd
Höfundur

H. G. Wells

H. G. Wells var fjölhæfur rithöfundur...

Mynd
Höfundur

Edith Wharton

(1862-1937)...

Mynd
Höfundur

Fred M. White

Fred Merrick White (1859-1935) skrifaði fjölmargar skáldsögur og smásögur...

Mynd
Höfundur

Oscar Wilde

Einn skemmtilegasti og jafnframt litríkasti rithöfundur Breta á síðari hluta 19. aldar var Oscar Wilde...

Höfundur

Virginia Woolf

(1882-1941)...

Mynd
Höfundur

T. H. Zeilau

Þrátt fyrir nokkrar tilraunir hefur okkur hjá Lestu.is ekki tekist grafa upp neitt hvað varðar ævi höfundarins ...