SKÁLDSAGA Á ensku

The Master Mystery

The Master Mystery er sakamálasaga eftir Arthur B. Reeve og John W. Gray. Sagan kom út árið 1919 og var byggð á samnefndri kvikmynd frá 1918 sem Reeve skrifaði ásamt Charles Logue. Harry Houdini fór þar með aðalhlutverkið.


HÖFUNDUR:
Arthur B. Reeve, John W. Gray
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 214

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :