SKÁLDSAGA

Dægradvöl
Síðari hluti (1846-1900)

Dægradvöl er sjálfsævisaga Benedikts Gröndals og er hún af mörgum talin með betri slíkum sögum sem skrifaðar hafa verið á Íslandi. Hér á Lestu.is höfum við skipt Dægradvöl í tvær bækur. Fyrri bókin tekur fyrir árin frá 1826-1846 en sú síðari spannar árin frá 1846-1900. Benedikt tekst á meistaralegan hátt að flétta saman sitt eigið lífshlaup og það sem er að gerast í samfélaginu í kringum hann. Já, hér er á ferðinni góður aldaspegill yfir nítjándu öldina.

HÖFUNDUR:
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal
ÚTGEFIÐ:
2010
BLAÐSÍÐUR:
bls. 209

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :

  • ...