Ljóð

Kvæði

Þrátt fyrir að nafn Benedikts Gröndals sé ekki sveipað sama ljóma og samtíðarmanna hans þeirra Matthíasar Jochumssonar og Steingríms Thorsteinssonar, var Benedikt á sínum tíma ámóta virtur og vinsæll sem skáld og þeir. Einhverra hluta vegna hefur tíminn ekki verið honum jafn hliðhollur og bæði nafn hans og verk hulin einhverju mistri fortíðar og ekki gefin mikill gaumur.  Það er mikil synd því ljóð hans búa yfir miklum töfrum og sóttu t.a.m. mörg ungskáld meira til hans en hinna tveggja.


HÖFUNDUR:
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal
ÚTGEFIÐ:
2011
BLAÐSÍÐUR:
bls. 187

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :

  • ...