SKÁLDSAGA Á ensku

Dombey and Son

Sagan Dombey and Son eftir Charles Dickens kom fyrst út á árunum 1846-1848. Paul Dombey er auðugur eigandi skipafélags. Hann er harður í viðskiptum og harður við fjölskyldu sína. Sonur hans, sem hann hefur lengi dreymt um að eignast, er nýfæddur þegar kona hans deyr. Herra Dombey á þó dóttur, en lætur hana afskiptalausa, sama hvað hún reynir að vinna ást hans.


HÖFUNDUR:
Charles Dickens
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 1092

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :