SKÁLDSAGA Á ensku

Oliver Twist

Oliver Twist, or The Parish Boy's Progress, er önnur skáldsaga Dickens og kom fyrst út á prenti á árunum 1837-1839. Hér segir frá munaðarlausa drengnum Oliver Twist sem strýkur til London og kemst þar í kynni við hóp ungra vasaþjófa og leiðtoga þeirra, glæpamanninn Fagin. Í skáldsögunni kemur fram gagnrýni á ýmis samfélagsleg málefni á samtíma höfundar, svo sem barnaþrælkun og aðbúnað munaðarlausra barna í London um miðja 19. öld.


HÖFUNDUR:
Charles Dickens
ÚTGEFIÐ:
2018
BLAÐSÍÐUR:
bls. 520

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :