SKÁLDSAGA Á ensku

The Amateur Cracksman

The Amateur Cracksman er safn smásagna um iðjulausa herramanninn A. J. Raffles sem var um leið bíræfinn innbrotsþjófur. Hornung skrifaði fjölda smásagna um Raffles og auk þess eina skáldsögu í fullri lengd. Nutu sögurnar mikilla vinsælda og hafa bæði verið útfærðar fyrir leiksvið og kvikmyndaðar með stórleikurum eins og Cary Grant, David Niven, John Barrymore og Ronald Colman í aðalhlutverki.


HÖFUNDUR:
E. W. Hornung
ÚTGEFIÐ:
2016
BLAÐSÍÐUR:
bls. 168

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :