Earl Derr Biggers

Earl Derr Biggers var bandarískur rithöfundur og leikskáld. Hans er einkum minnst fyrir skáldsögur sínar, sérstaklega sögurnar um rannsóknarlögreglumanninn Charlie Chan.