SKÁLDSAGA

Dyrnar með lásunum sjö

Sagan The Door with the Seven Locks eftir Edgar Wallace kom fyrst út árið 1926 og seldist vel eins og aðrar bækur hans. Til marks um vinsældir hans, þá vildi einn útgefandi bóka hans meina að fjórðungur allra bók sem  lesnar voru á Englandi á þriðja áratug 20. aldar væru eftir hann.  Í dag er Wallace kannski helst kunnur fyrir að hafa í samvinnu Draycott Dell skrifað handritið að fyrstu kvikmyndinni um King Kong sem og smásöguna sem handritið og síðar skáldsagan byggir á.  Með öðrum þekktum bókum eftir Wallace má nefna The Four Just Men og The Ringer.
Þrátt fyrir að sögur Edgars Wallace verða seint taldar með öndvegisbókmenntum þessa heims höfðu þær mikil áhrif á þróun sakamálasögunnar og munu ávallt eiga sinn fasta sess á þeirri hillu.


HÖFUNDUR:
Edgar Wallace
ÚTGEFIÐ:
2011
BLAÐSÍÐUR:
bls. 333

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :