SKÁLDSAGA Á ensku

Educated Evans

Educated Evans er gamansöm skáldsaga eftir hinn vinsæla og afkastamikla enska rithöfund Edgar Wallace. Hér segir frá Evans nokkrum, sem starfar við að spá fyrir um úrslit veðreiða. Fyrir klaufaskap eignast hann veðhlaupahest, með kostulegum afleiðingum. Kvikmynd byggð á sögunni kom út árið 1936.


HÖFUNDUR:
Edgar Wallace
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 154

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :