SKÁLDSAGA Á ensku

The Council of Justice

The Council of Justice er spennusaga eftir breska rithöfundinn Edgar Wallace. Sagan kom fyrst út árið 1908 og er sjálfstætt framhald sögunnar The Four Just Men. Wallace skrifaði alls sex sögur um mennina fjóra. Söguhetjurnar eru fjórir ríkir herramenn sem taka upp á því að gerast sjálfskipaðir löggæslumenn og refsa afbrotamönnum sem armur laganna hefur ekki náð til.


HÖFUNDUR:
Edgar Wallace
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 162

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :