SKÁLDSAGA Á ensku

The Law of the Four Just Men

Spennusagan The Law of the Four Just Men eftir breska rithöfundinn Edgar Wallace kom fyrst út árið 1921 og er fjórða sagan í bókaröðinni um mennina fjóra. Söguhetjurnar, hinir umræddu menn, eru fjórir ríkir herramenn sem taka upp á því að gerast sjálfskipaðir löggæslumenn og refsa afbrotamönnum sem armur laganna hefur ekki náð til.


HÖFUNDUR:
Edgar Wallace
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 186

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :