Cranford er ein af best þekktu skáldsögum breska rithöfundarins Elizabeth Gaskell (1810-1965). Hér segir frá hinum sérvitru og viðkunnanlegu íbúum smábæjarins Cranford í valdatíð Viktoríu drottningar. Sagan birtist fyrst á prenti á árunum 1851-1853 í tímaritinu Household Worlds sem Charles Dickens ritstýrði og kom svo út á bók árið 1853.