SKÁLDSAGA Á ensku

Wuthering Heights

Sagan Wuthering Heights eftir Emily Brontë (1818-1848) kom fyrst út á prenti árið 1847 og var eina skáldsaga höfundar. Söguna skrifaði hún undir dulnefninu Ellis Bell.

Wuthering Heights er eitt af hinum sígildu verkum enskrar bókmenntasögu og ein þekktasta ástar- og örlagasaga bókmenntanna. Sögusviðið er Yorkshire á Englandi við upphaf 19. aldar. Maður nokkur að nafni Lockwood hittir þar fyrir hinn hrjúfa herra Heathcliff. Fljótlega kemst hann á snoðir um atburði sem áttu sér stað fyrir löngu en draga dilk á eftir sér.


HÖFUNDUR:
Emily Brontë
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 390

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :