SKÁLDSAGA Á ensku

I Will Repay

Barónessan Emma Orczy skrifaði yfir tug skáldsagna og nokkur leikrit um Rauðu akurliljuna (The Scarlet Pimpernel). I Will Repay er önnur sagan í röðinni og sú vinsælasta fyrir utan þá fyrstu. Hún kom fyrst út árið 1906.

Þessar sögulegu skáldsögur gerast á tímum frönsku byltingarinnar. Aðalsöguhetjan er aðalsmaðurinn Sir Percy Blakely sem lifir tvöföldu lífi. Á yfirborðinu virðist hann ekki annað en ríkur spjátrungur, en í raun er hann fimur skylmingamaður sem bjargar mönnum frá því að vera settir undir fallöxina. Með sköpun Blakely lagði Emma Orczy línurnar fyrir fleiri dulbúnar hetjur sem fylgdu á eftir, t.a.m. Don Diego de la Vega (Zorro), Bruce Wayne (Batman) og Clark Kent (Superman).


HÖFUNDUR:
Baroness Emma Orczy
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 228

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :