Ljóð

Borgarmúr

Ljóðabókin Borgarmúr eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 1989 og var fimmta ljóðabók höfundar. Áður höfðu komið út eftir hann Skuggar á torgi (1967), Ljóðleit (1974), Fyrir stríð (1978) og Heitu árin (1982). Erlendur endurspeglar sinn samtíma af ótrúlegri glöggsýni og fáir höfundar hafa í ljóðum sínum náð að tengja sveitina við borgina á jafn hugvitsamlegan hátt og hann, þannig að lesandinn skynji þessa tvo heima. Þá er vald Erlendar á íslenskri tungu mikið og blátt áfram stíllinn og einlægni í framsetningu ljær verkum hans einstakan hugblæ.


HÖFUNDUR:
Erlendur Jónsson
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 66

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :