Ljóð

Raddir dagsins

Raddir dagsins er sjöunda ljóðasafn Erlendar Jónssonar og hefur að geyma átján ljóð og ljóðaflokka. Ljóðunum er skipt í þrjá kafla sem nefnast Svipir liðinnar aldar, Pokabuxur og rúðóttir sokkar og Skáldatal. Andi liðinnar aldar svífur hér yfir vötnum, höfundur skírskotar meðal annars til æskuára sinna, tísku og þjóðlífs fjórða áratugarins, uppbyggingar þéttbýlisins og listamanna fyrri tíma.


HÖFUNDUR:
Erlendur Jónsson
ÚTGEFIÐ:
2016
BLAÐSÍÐUR:
bls. 62

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :