Ljóð

Vatnaspegill

Vatnaspegill er sjötta ljóðasafn Erlendar Jónssonar og hefur að geyma tuttugu og eitt ljóð. Verk Erlendar eru persónuleg með sterk höfundareinkenni og tala sterkt inn í samtíðina. Vald hans á íslenskri tungu er mikið og blátt áfram stíllinn og einlægni í framsetningu ljær verkum hans einstakan hugblæ.


HÖFUNDUR:
Erlendur Jónsson
ÚTGEFIÐ:
2018
BLAÐSÍÐUR:
bls. 36

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :