G. K. Chesterton

Gilbert Keith Chesterton var enskur rithöfundur, skáld, heimspekingur, leikskáld, blaðamaður, ræðumaður, ólærður guðfræðingur, ævisagnaritari, og bókmennta- og listagagnrýnandi. Hann er einna þekktur fyrir sögur sínar um glögga prestinn séra Brown.