SKÁLDSAGA

Kærleiksheimilið

Segja má að sagan Kærleiksheimilið eftir Gest Pálsson sé ein fyrsta saga sem skrifuð er í raunsæisstíl af íslenskum rithöfundi. Gestur Pálsson var einn af Verðandi-mönnum en þeir boðuðu raunsæið með tímariti sínu fyrstir allra á Íslandi. Sögur Gests hafa löngum þótt bera af öðrum samtímasögum og er Kærleiksheimilið af mörgum talin vera hans besta saga.


HÖFUNDUR:
Gestur Pálsson
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 48

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :