SKÁLDSAGA Á ensku

Miss Cayley's Adventures

Við kynnum nú til sögunnar einstaklega skemmtilegan kvenspæjara, fröken Cayley, sem nútímafræðingar hafa líkt við ekki ómerkari hetjur en Bridget Jones.

Charles Grant Blairfindie Allen fæddist í Kanada árið 1848. Hann skrifaði mikið um vísindi og einnig skáldsögur, en hann var m.a. frumkvöðull í skrifum vísindaskáldsagna.


HÖFUNDUR:
Grant Allen
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 232

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :