H. Rider Haggard

Enski rithöfundurinn Henry Rider Haggard skrifaði ævintýraskáldsögur og var frumkvöðull nýrrar bókmenntagreinar innan ævintýra- og vísindaskáldskapar sem á ensku kallast "Lost World". Meðal þekktustu verka hans eru King Solomon's Mines, bækurnar um Allan Quatermain og She: A History of Adventure.