SKÁLDSAGA Á ensku

Ramona

Ramóna er söguleg skáldsaga eftir Helen Hunt Jackson (1830-1885). Sagan gerist í Suður-Kaliforníu eftir stríðið á milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Hér segir frá munaðarlausri stúlku af skoskum og indíánaættum. Sagan kom fyrst út árið 1884 og varð strax gríðarlega vinsæl.


HÖFUNDUR:
Helen Hunt Jackson
ÚTGEFIÐ:
2022
BLAÐSÍÐUR:
bls. 425

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :