SKÁLDSAGA Á ensku

The Turn of the Screw

Nóvellan The Turn of the Screw er hryllingssaga eftir bandaríska rithöfundinn Henry James. Sagan kom fyrst út árið 1898. Hér segir frá kennslukonu sem annast tvö börn á afskekktri óðalsjörð og sannfærist um að þar sé reimt.


HÖFUNDUR:
Henry James
ÚTGEFIÐ:
2022
BLAÐSÍÐUR:
bls. 138

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :