Íslendingasögur

Ljósvetninga saga

Ljósvetninga saga er varðveitt í tveimur gerðum og birtist hér yngri gerðin sem inniheldur einnig nokkra sjálfstæða þætti. Sagan er ekki vel varðveitt og nokkuð sundurlaus í byggingu. Talið hefur verið að ritunartími hennar sé um eða eftir miðja 13. öld, en þó gæti hún hafa verið rituð fyrr. Sagan segir meðal annars frá Þorgeiri Ljósvetningagoða, Guðmundi ríka á Möðruvöllum og ófriði meðal afkomenda þeirra.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 160

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :