SKÁLDSAGA Á ensku

Scarhaven Keep

Scarhaven Keep er spennandi sakamálasaga eftir J. S. Fletcher. Í norðurhluta Englands hverfur leikstjórinn Bassett Oliver á dularfullan hátt. Ungur rithöfundur hefur leit að honum, ásamt öðrum manni, og þeir rekja slóð hans til Scarhaven, þar sem síðast sást til hans.

Joseph Smith Fletcher (1863-1935) var enskur rithöfundur og blaðamaður. Hann skrifaði yfir 230 bækur um ýmiss konar efni og var einn afkastamesti höfundur Englands á sviði sakamálasagna.


HÖFUNDUR:
J. S. Fletcher
ÚTGEFIÐ:
2023
BLAÐSÍÐUR:
bls. 217

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :