SKÁLDSAGA Á ensku

The Borough Treasurer

The Borough Treasurer er sakamálsaga eftir J. S. Fletcher. Hér segir frá tveimur mönnum, Mallalieu og Cotherstone, sem njóta velgengni í Highmarket og hafa jafnvel verið kosnir til að gegna þar virðulegum embættum. En þegar fyrrum rannsóknarlögreglumaður flytur á staðinn kemur ýmislegt skuggalegt í ljós úr fortíðinni.


HÖFUNDUR:
J. S. Fletcher
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 250

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :