SKÁLDSAGA Á ensku

The Paradise Mystery

The Paradise Mystery er spennandi sakamálasaga eftir enska rithöfundinn og blaðamanninn J. S. Fletcher.

Sögusviðið er enskur bær þar sem leyndarmál og gróusögur leynast undir kyrrlátu yfirborðinu. Mark Ransford er læknir þar í bæ og jafnframt forráðamaður Mary og Dick Bewery, en fortíð þeirra systkina er sveipuð dulúð. Dag einn hrapar maður nokkur til dauða úr dómkirkju bæjarins, stuttu eftir að hafa spurt eftir lækninum. Aðstoðarlæknirinn Pemberton Bryce - sem einnig er þrautseigur vonbiðill Mary í óþökk hennar og af þeim sökum nýlega orðinn atvinnulaus - er sannfærður um að Ransford sé viðriðinn dauða þessa ókunna manns og ákveður að rannsaka málið.


HÖFUNDUR:
J. S. Fletcher
ÚTGEFIÐ:
2018
BLAÐSÍÐUR:
bls. 250

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :