Jack London

Jack London (1876-1916) var bandarískur rithöfundur, blaðamaður og baráttumaður fyrir samfélagsmálum. Hann er hvað þekktastur fyrir sögurnar The Call of the Wild og White Fang.