SKALDVERK Á ÍSLENSKU

Ljóð I - Ritsafn I

J óhanni Gunnari Sigurðssyni var ekki skammtaður langur tími hér á jörðu.  Hann lést úr tæringu einungis 24 ára gamall og að honum gengnum urðu íslenskar bókmenntir þeim mun fátækari, ekki síst ef litið er til þess hvað hann, þrátt fyrir ungan aldur, skildi eftir sig af góðum og vönduðum kveðskap. Við ætlum á næstunni að bjóða upp á allt höfundarverk Jóhanns í þremur bindum og byrjum á bókinni LJÓÐ I, sem hefur að geyma 66 ljóð og þar af mörg af hans bestu og kunnustu ljóðum.


HÖFUNDUR:
Jóhann Gunnar Sigurðsson
ÚTGEFIÐ:
2010
BLAÐSÍÐUR:
bls. 63

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :