SKÁLDSAGA

Heiðarbýlið IV - Þorradægur

Þorradægur er fjórða bókin í ritröðinni um fólkið á Heiðarbýlinu eftir Jón Trausta eða Guðmund Magnússon eins og hann hét með réttu; sú fimmta ef Halla er talin með.  Rekur hún endahnútinn á söguna um fólkið á heiðinni. Kom hún út árið 1911.  Þegar sagan Halla kom út árið 1906 vissi enginn hver höfundurinn var og áttu kannski síst von á það væri Guðmundur Magnússon.  Hann naut gríðarlegra vinsælda allt þar til hann lést fyrir aldur fram árið 1918 úr spænsku veikinni.  Sögur Jóns Trausta eru sprottnar úr íslenskum raunveruleika og fundu strax samhljóm í hjörtum landsmanna.   Þær eru sannferðugar örlagasögur sem Íslendingar lifðu frá degi til dags.


HÖFUNDUR:
Jón Trausti
ÚTGEFIÐ:
2011
BLAÐSÍÐUR:
bls. 277

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :