Egill er smásaga eftir norska rithöfundinn Jonas Lie. Sagan kom áður út á íslensku árið 1926 undir titlinum Egill á Bakka. Egill er ungur drengur sem hefur alist upp hjá föður sínum og ömmu. Tíu ára gamall byrjar hann loks í skóla og fær óblíðar móttökur hjá bekkjarfélögum sínum. Með tímanum fær hann þó tækifæri til að sýna hvað í honum býr.



FLETTIBÓK
ePUB: Niðurhal
iPad /iPod / iPhone