SKÁLDSAGA

Ben Húr

Sagan Ben Húr eftir Lewis Wallace kom fyrst út árið 1880 og vakti þá strax mikla athygli og naut gríðarlegra vinsælda. Er hún ein af þessum stóru sögum sem allir þurfa að lesa sem unna heimsbókmenntunum. Sagan hefur verið þýdd á óteljandi tungumál og gerðar hafa verið eftir henni margar kvikmyndir. Hún rekur sögu aðalsmanns úr röðum Gyðinga á þeim tímum þegar Jesús var að koma fram á sjónarsviðið og veldi Rómverja stóð með mestum blóma. Er hér um að ræða spennandi ævintýri sem allir hafa gaman af að lesa. Bjarni Símonarson prófastur þýddi.


HÖFUNDUR:
Lewis “Lew“ Wallace
ÚTGEFIÐ:
2011
BLAÐSÍÐUR:
bls. 388

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :