SKÁLDSAGA

The Prince of India

Sem rithöfundur er Lewis "Lew" Wallace þekktastur fyrir Ben Húr, sem var söluhæst allra bandarískra skáldsagna á 19. öld. Söguna The Prince of India taldi hann þó sjálfur vera sína bestu skáldsögu. Sagan kom fyrst út árið 1893.


HÖFUNDUR:
Lew Wallace
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 968

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :