SKÁLDSAGA Á ensku

Jo's Boys

Jo's Boys, and How They Turned Out: A Sequel to "Little Men" er skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn Louisa May Alcott. Sagan kom fyrst út árið 1886 og er sú síðasta sem Alcott skrifaði um sömu persónur og í bókunum Little Women og Little Men. Nú eru börn Jo orðin fullorðin og þurfa að takast á við ýmis vandamál.


HÖFUNDUR:
Louisa May Alcott
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 274

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :