Lucy Maud Montgomery

Lucy Maud Montgomery var kanadískur rithöfundur. Þekktust er hún fyrir skáldsögur sínar um Önnu í Grænuhlíð (Anne of Green Gables). Fyrsta sagan um Önnu sló í gegn hjá lesendum um allan heim um leið og hún kom út.