SKÁLDSAGA Á ensku

The Scarlet Letter

Hin sígilda skáldsaga The Scarlet Letter eftir bandaríska rithöfundinn Nathaniel Hawthorne (1804-1864) kom fyrst út árið 1850 og er af mörgum talin besta verk höfundar. Sögusviðið er Boston í Massachusetts-fylki um miðja 17. öld, á tíma hreintrúarstefnunnar. Hér segir frá Hester Prynne, ungri konu sem eignast barn utan hjónabands og er dæmd sek um framhjáhald. Sagan hefur mörgum sinnum verið kvikmynduð og sett á svið.


HÖFUNDUR:
Nathaniel Hawthorne
ÚTGEFIÐ:
2018
BLAÐSÍÐUR:
bls. 262

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :