LEIKRIT Á ENSKU

Lady Windermere's Fan

Lady Windermere's Fan, A Play About a Good Woman er leikrit í fjórum þáttum eftir Oscar Wilde. Hér segir frá lafði Windermere sem grunar eiginmann sinn um framhjáhald, en ekki er allt sem sýnist.

Wilde hafði áður skrifað þrjú leikrit. Tvö þeirra (Vera; or, The Nihilists og The Duchess of Padua) höfðu hlotið dræmar viðtökur og það þriðja (Salome) hafði enn ekki verið sett á svið. Wilde hélt ótrauður áfram, en ákvað að snúa sér að gamanleikritum í stað harmleikja. Leikritið Lady Windermere's Fan var frumsýnt í London þann 20. febrúar 1892. Það hlaut strax frábærar viðtökur og aflaði Wilde bæði fjár og frama.


HÖFUNDUR:
Oscar Wilde
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 92

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :