Sigurjón Björnsson
- f. 1926
- Stúdent M. A. 1949
- Licencié-és-lettres, París 1953. Aðalgrein: Sálarfræði
- Framhaldsnám í Kaupmannahöfn 1955-1960: Klínísk sálarfræði, sállækningar barna, sálgreining.
- 1960-1967: Forstöðumaður Geðverndardeildar fyrir börn, Reykjavik
- 1971-1996: Prófessor í sálarfræði í Háskóla Íslands
Helstu ritsmíðar:
Bækur:
- Leiðin til skáldskapar. Um upptök og þróun skáldhneigðar Gunnars Gunnarssonar
- Úr hugarheimi. Þættir um afbrigðilega og klíníska sálarfræði
- Sálarfræði I-II
- Börn í Reykjavik
- Explorations in Social Inequality
- Sálkönnun og sállækningar
- Formgerðir vitsmunalífsins
- Reiðleiðir um Ísland
- Skaginn og Skagaheiði
Þýðingar:
- Aristóteles: Um sálina (þýtt úr grísku)—•
- S. Freud: Undir oki siðmenningar -
- : Blekking trúarinnar -
- : Inngangsfyrirlestrar um sálkönnun I og II.
- : Nýir inngangsfyrirlestrar
- : Draumar og hugvilla -
- : Ritgerðir
- : Listir og listamenn
- : Tótem og tabú og Móse og eingyðistrúin
- : Sjúkrasögur
- : Draumaráðningar
- : Blekking trúarinnar -
- I handriti eru m.a. eftirtaldar þýðingar: S. Freud:
- Sjúkrasögur II
- : Sjúkrasögur III
- : Ritgerðir II
- : Ritgerðir III
- : Þrjár ritgerðir
- : Samið við Satan
- Sjúkrasögur II
- C. G. Jung: Minningar, draumar, hugleiðingar (Sjálfsævisaga)
- Fjölmargar ritgerðir í innlend og erlend blöð, tíðarit og safnrit um sálarfræði, bókmenntir og þjóðleg fræði.
- Ritdómari Morgunblaðsins um árabil. Skrifaði þar nokkur hundruð umsagnir um bækur. Auk þess bókaumsagnir í önnur blöð og tímarit.
- Gistiprófessor við Sálfræðideild Harwardháskóla í Cambridge, Mass 1979-80. Hefur flutt fyrirlestra í Aþenu, Þýskalandi, Osló og Kaupmannahöfn.
- Amen