SKÁLDSAGA

Heimskringla VI.

Heimskringla hefur að geyma sögur Noregskonunga frá ómunatíð og fram á miðja 12. öld. Hún er eignuð Snorra Sturlusyni (1179-1242). Í þessari útgáfu höfum við skipt henni upp í sex bindi. Í þessu sjötta og jafnframt lokabindi er að finna Ólafs sögu kyrra, Magnúss sögu berfætts, Magússona sögu, Magnúss sögu blinda og Haralds gilla, Sögu Inga konungs og bræðra hans, Hákonar sögu herðibreiðs og Magnúss sögu Erlingssonar.

HÖFUNDUR:
Snorri Sturluson
ÚTGEFIÐ:
2011
BLAÐSÍÐUR:
bls. 285

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :