SKÁLDSAGA Á ensku

The Red Badge of Courage

Skáldsagan The Red Badge of Courage eftir bandaríska rithöfundinn og blaðamanninn Stephen Crane kom fyrst út árið 1895 og er þekktasta verk höfundar. Bókin gerði hann frægan svo að segja á einni nóttu og festi hann í sessi sem fremstur meðal jafningja í amerískum bókmenntum síns samtíma.

Sagan fjallar um ungan mann sem heldur í stríð og lýsir af ótrúlegu næmi, tilfinningum hans og baráttu á vígvellinum. Þóttu lýsingar Cranes á bardögum ótrúlega raunverulegar og einstakar í sinni röð. Verður það að teljast mikið afrek af svona ungum manni, aðeins 23 ára, ekki síst fyrir þá sök að hann hafði sjálfur enga reynslu af stríði og aldrei orðið vitni að bardögum.


HÖFUNDUR:
Stephen Crane
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 144

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :