Fornaldarsögur Norðurlanda

Fornaldarsögur Norðurlanda
(6. bindi)

Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur. Þó eru þessar sögur ævintýralegri en Íslendingasögurnar og þar takast hetjur á við dreka og forynjur. Þessar töfrandi frásagnir eru arfur sem við búum að enn í dag, til dæmis á fjöldi málshátta og orðatiltækja í nútímamáli þangað rætur að rekja.

Í þessu safni eru eftirfarandi sögur: Völsunga saga, Yngvars saga víðförla, Þáttur af Ragnars sonum, Þorsteins saga Víkingssonar, Þorsteins þáttr bæjarmagns, Örvar-Odds saga.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 380

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :