Barnasaga

Gleðiskjóðan

Gleðiskjóðan er barnasaga eftir ókunnan höfund. Hér segir frá bæ þar sem allir eru daprir og enga gleði er að finna. Íbúarnir eru sannfærðir um að gömul kona sem áður bjó í bænum hafi tekið alla gleðina með sér í gleðiskjóðu sem hún sagðist eiga. Ætli einhver geti komist að hinu sanna?


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 22

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :