SKÁLDSAGA

Gullbrá og birnirnir þrír

Söguna af Gullbrá og björnunum þremur þarf vart að kynna, enda þjóðsaga sem gengið hefur frá kynslóð til kynslóðar. Hér er hægt að lesa hana með fallegum myndum. Það er kannski ekki hægt að lesa mikinn boðskap út úr þessari sögu, en þó þann að þrátt fyrir að við séum ekki öll eins og að himinn og haf greini okkur frá dýrunum, þá eigum við líka ýmislegt sameiginlegt.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2010
BLAÐSÍÐUR:
bls. 13

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :

  • ...