SKÁLDSAGA

Jói og baunagrasið

Ævintýrið um Jóa og baunagrasið þekkja margir enda sérlega skemmtilegt. Þar segir frá drengnum Jóa sem býr einn með móður sinni í sárri fátækt. Er tilvera þeirra mæðgina svo erfið að þau hafa varla til hnífs og skeiðar. Þar fyrir utan hefur móðir Jóa áhyggjur af drengnum þar sem hann virðist lítt til þess fallinn að geta bjargað sér. En þegar á reynir er það Jói sem bjargar málunum. Þetta er eitt af þessum sígildu ævintýrum sem öll börn verða að þekkja.

HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2011
BLAÐSÍÐUR:
bls. 00

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :

  • ...