Barnabók

Kanínurnar í kálgarðinum

Sagan Kanínurnar í kálgarðinum er gömul saga eftir ókunnan höfund og ekki heldur vitað hver myndskreytti hana, en myndskreytingarnar eru einstaklega skemmtilegar. Hægt er að hlaða bókinni niður á nokkra vegu. Í fyrsta lagi er það flettibókarformið sem við mælum með og þá er líka hægt að hlaða niður fyrir ipad og kindle. Hér gefst ykkur tækifæri til að njóta þess að lesa sögu á tölvunni með börnunum og gera þau meðvituð um að það er hægt að gera fleira í tölvum en að leika sér.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2012
BLAÐSÍÐUR:
bls. 20

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :

  • ...