Barnabók

Skraddarinn í Jórvík

Skraddarinn í Jórvík sat frá morgni til kvölds, með
krosslagða fætur í glugga lítillar saumastofu. Allan daginn, á meðan birtu naut við, saumaði hann og klippti hin dýrustu klæði. Já, hann saumaði flíkur úr fínasta silki fyrir ríka nágranna sína, en sjálfur var hann mjög fátækur. Þetta var lítill gamall maður með gleraugu og hrukkótt andlit. Hann var með bogna og vinnulúna fingur og klæddist gömlum og snjáðum fötum. Já, þessi skraddari kunni sitt fag.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2012
BLAÐSÍÐUR:
bls. 48

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :

  • ...